• Forsíða
  • Umsóknir og skráning
  • Samtökin
  • Um líknarmeðferð
  • Fréttir og Námskeið
  • Fræðsluefni
  • Hjartavernd

    Líknarmeðferð er hugmyndafræði þar sem markmiðið er að bæta lífsgæði einstaklinga sem glíma við lífsógnandi sjúkdóma

    Lesa meira »
  • Vefsíða1

    Í líknarmeðferð er áhersla lögð á heildræna nálgun þar sem hugað er að líkamlegum, sálfélagslegum, trúarlegum og andlegum þáttum

  • Vefsíða3

    Sýnt hefur verið fram á aukin lífsgæði en einnig bættar lífshorfur þegar líknarmeðferð er veitt snemma í sjúkdómsferli

  • Vefsíða4

    Líknarmeðferð á ekki eingöngu við á lokastigum veikinda, heldur einnig snemma í veikindaferlinu, samhliða annarri meðferð

  • Vefsíða5

    Líknarmeðferð snýst um að gera einstaklingnum og fjölskyldu hans kleift að njóta dagsins eins vel og hægt er

Fréttir & námskeið

Nýjustu fréttir, fréttabréf og upplýsingar um námskeið og ráðstefnur

Nánar »

Líknarmeðferð

Kynntu þér hugmyndafræði líknarmeðferðar.

Nánar »

Samtökin

Stuðlum að framförum á sviði líknarmeðferðar með því að kynna líknarmeðferð. 

Nánar »

Fræðsluefni

Fróðleikur og greinar sem við höfum safnað saman.

Nánar »

Styrktu Lífið

Allt starf samtaka Lífsins er unnið í sjálfboðavinnu og samtökin njóta ekki opinberra styrkja

Nánar »

UMSÓKNIR & SKRÁNING

Hér er hægt að gerast félagsmaður, sækja um styrki og skrá sig á námskeið

Nánar »

Fréttir

sommarblommor-1024x576

Sumarkveðja og fréttabréf lífsins

17. júní 2022

Stjórn Lífsins sendir hlýjar kveðjur til allra félagsmanna og áhugafólks um líknarmeðferð. Eftir stormasaman vetur og farsótt vonum við að sumarið færi okkur sólríka daga, góða hvíld og ánægjulegar stundir með fjölskyldu og vinum. 

Meðfylgjandi er fréttabréf sumarsins 2022.

Julstärna

JÓLAKVEÐJA OG FRÉTTABRÉF LÍFSINS

9. desember 2021

Kæru félagsmenn og áhugafólk um líknarmeðferð!

Stjórn Lífsins sendir ykkur öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár! 

Meðfylgjandi er Jólafréttabréf Lífsins!

sumarblóm

Fréttabréf Lífsins sumar 2021

25. maí 2021

Stjórn Lífsins óskar ykkur gleðilegs, gefandi og nærandi sumars enda verðskuldað eftir langan vetur í skugga heimsfaraldurs. Meðfylgjandi er fréttabréf sumars 2021!

Jólakerti

Fréttabréf Lífsins jól 2020

17. desember 2020

Stjórn Lífsins sendir félagsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár! Meðfylgjandi er Jólafréttabréf Lífsins!

  • Lífið samtök um líknarmeðferð
  • lsl@lsl.is