• Forsíða
  • Samtökin
  • Um líknarmeðferð
  • Fréttir og Námskeið
  • Fræðsluefni
  • Íslenskar Rannsóknir
  • Fróðleikur, pistlar og Greinar
  • Að leiðarlokum
    • Panta bæklinginn
  • Myndbönd
  • Klínísk hjálpargögn
  • Forsíða
  • Fræðsluefni
  • Að leiðarlokum

Að leiðarlokum.
Höfundur Ulla Söderström.
Þýðing Þórunn M. Lárusdóttir.

Bæklingurinn Að leiðarlokum er gefinn út á íslensku af Lífinu samtökum um líknarmeðferð. Bæklingurinn er gefin til stofnanna víðs vegar um landið.
Skilyrði fylgir afhendingu bæklingsins en þau eru að hjúkrunarfólk/fræðingur fari yfir efni hans með ástvinum og gefi færi á og hvetji til spurninga um innihaldið. Einnig er nauðsynlegt að gefa færi á áframhaldandi samtali um efni hans og þær aðstæður sem upp koma í hverju tilfelli, því eins og segir í formála frá höfundi,
”Við erum eins misjöfn og við erum mörg. Líf hvers og eins er einstakt og öll munum við mæta dauðanum á ólíkan hátt. Stundum endurspeglast það líf sem við höfum lifað í því hvernig við tökumst á við dauðann. Það er ekki til eitthvað eitt sem á við um alla.”
Von okkar er að með tilkomu bæklingsins hafi hjúkrunarfólk efni sem upplýsir og eykur skilning aðstandenda á aðstæðum sem geta komið upp við lok lífs.

Pantanir bæklings eru á vef Lífsins: lsl.is

  • Lífið samtök um líknarmeðferð
  • lsl@lsl.is