• Forsíða
  • Umsóknir og skráning
  • Samtökin
  • Um líknarmeðferð
  • Fréttir og Námskeið
  • Fræðsluefni
  • Lífið

    Fréttir og námskeið

  • Fréttabréf Lífsins

Alþjóðlegur dagur líknarmeðferðar 8. október 2016

"Að lifa og deyja í sársauka - það þarf ekki að vera raunin"

3. október 2016

Alþjóðlegur dagur líknarmeðferðar 8. október 2016

Alþjóðlegur dagur líknarmeðferðar er haldinn ár hvert. Tilgangurinn með deginum er að vekja athygli og auka skilning á líknarmeðferð og styðja við þá meðferð á alþjóðavettvangi. Hvert ár hefur ákveðna yfirskrift og er yfirskrift dagsins í ár: Að lifa og deyja í sársauka – Það þarf ekki að vera raunin (“Living and dying in pain: It doesn´t have to happen”).

Í tilefni af alþjóðlegum degi líknarmeðferðar er verið að vinna að heildaruppfærslu og endurskoðun á vefsíðu Lífsins – samtaka um líknarmeðferð www.lsl.is. Ný og endurbætt vefsíða verður tekin í notkun nú í októbermánuði. Heilbrigðisstarfsfólk er hvatt til þess að kynna sér hugmyndafræði líknarmeðferðar enn frekar. Aukin þekking á líknarmeðferð og efling líknarmeðferðar stuðlar að betri þjónustu við öll þau sem haldin eru lífsógnandi sjúkdómum sem og fjölskyldur þeirra.

http://www.visir.is/lifsgaedi-og-lifsognandi-sjukdomur/article/2016161009014

Að tengjast Lync Sem gestur
  • Lífið samtök um líknarmeðferð
  • lsl@lsl.is