• Forsíða
  • Umsóknir og skráning
  • Samtökin
  • Um líknarmeðferð
  • Fréttir og Námskeið
  • Fræðsluefni
  • Lífið

    Fréttir og námskeið

  • Fréttabréf Lífsins

Glærur frá afmælismálþingi 6. október

27. október 2017

Nanna Friðriksdóttir sérfræðingur í hjúkrun og formaður líknarráðgjafateymisins setti málþingið með skemmtilegri tölu.

Þá tók til máls Kirsty Boyd en hún er læknir og sérfræðingur í líknarmeðferð við Royal Infirmary í Edinborg. Flutti hún afar fróðlegt erindi um mikilvægi þess að veita líknarmeðferð snemma í sjúkdómsferlinu og þvert á sjúklingahópa.

Þóra B Þórhallsdóttir, sérfræðingur í hjúkrunvið Líknarráðgjafateymi Kingston hospital í London fræddi okkur um uppbyggingu og þróun líknarmeðferðar í Bretlandi.

Að lokum fræddi Sæunn Kjartansdóttir, hjúkrunarfræðingur og sálgreinir hjá Miðstöð foreldra og barna, okkur um leiðir til að vernda og efla starfsfólk. Afar fróðleg hugvekja, glærur fylgja ekki því erindi.

Setning málþings_Nanna Friðriks
Kirsty Boyd_afmælismálþing_06102017
Thora PP88
  • Lífið samtök um líknarmeðferð
  • lsl@lsl.is