Jólakveðja 21. desember 2017 Stjórn Lífsins sendir félagsmönnum og öllu áhugafólki um líknarmeðferð nær og fjær okkar allra bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár, með þakklæti fyrir gott samstarf og stuðning á líðandi ári.