Aðalfundur Lífsins - samtaka um líknarmeðferð verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8,
fimmtudaginn 28.maí 2020 kl. 17
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla formanns
- Reikningar lagðir fram til samþykktar
- Ákvörðun um félagsgjöld
- Kosning stjórnar skv. 4. grein
- Önnur mál.
Léttar veitingar og almennar umræður um stefnu og strauma í líknarmeðferð.