Stjórn Lífsins sendir félagsmönnum og öllu áhugafólki um líknarmeðferð nær og fjær okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gæfuríkt komandi ár, með þakklæti fyrir allt samstarf og stuðning á árinu sem er að líða.
Meðfylgjandi er fréttabréf aðventunnar.
Af umhverfissjónarmiðum hefur verið ákveðið að senda fréttabréfin aðeins með rafrænum hætti til félagsmanna.