Kæra félagsfólk.
Stjórn Lífsins boðar hér með til aðalfundar samtakanna þann 29. maí n.k. kl. 17.00.
Félagsmönnum hefur borist tilkynning um lagabreytingu í tölvupósti og eru hvattir til að kynna sér það og koma með athugasemdir til stjórnar skv. lögum félgasins.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Bestu kveðjur fyrir hönd stjórnar Lífsins,
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, formaður