Námskeið Lífsins 2018 25. apríl 2018 kl. 9:00 - 16:00 | Safnaðarheimili Háteigskirkju Námskeið Lífsins árið 2018 verður helgað nýjum klínískum leiðbeiningum um líknarmeðferð sem voru gefnar út nýverið. Um er að ræða hagnýtt námskeið sem er sérstaklega ætlað læknum og hjúkrunarfræðingum en allar heilbrigðistéttir velkomnar. KL_Líknarmeðferð_Namskeið