• Forsíða
  • Samtökin
  • Um líknarmeðferð
  • Fréttir og Námskeið
  • Fræðsluefni
  • Lífið

    Samtökin

    Samtök um líknarmeðferð

  • Stjórn
  • Saga Samtakanna
  • Lög Samtakanna
  • Starfsreglur Styrktarsjóðs
  • Ársskýrslur
  • "Logo" Lífsins
  • Forsíða
  • Samtökin

Markmið Samtakanna

Markmið félagsins er að stuðla að framförum á sviði líknarmeðferðar með því að kynna líknarmeðferð sem gilt meðferðarúrræði og hvetja til rannsókna á sviði líknarmeðferðar. Verkefni samtakanna eru námskeiðshald fyrir fagfólk um málefni líknarmeðferðar og útgáfa fréttabréfs til félagsmanna tvisvar á ári. Samtökin hafa stuðlað að samstarfi við líknarsamtök erlendis og eru virk í Evrópusamtökum og Norðurlandasamtökum um líkn. Samtökin eru ekki rekin með opinberum styrkjum og er allt starf unnið í sjálfboðavinnu. 

Póstáritun

Lífið-samtök um líknarmeðferð
Bt. Líknardeild LSH Kópavogi
Kópavogsgerði 6d
200 Kópavogur

  • Lífið samtök um líknarmeðferð
  • lsl@lsl.is