Lífið – samtök um líknarmeðferð stendur fyrir námstefnu um menningu, trú og siði í tengslum við líkn og dauðann.
Dagsetning: Þriðjudagurinn 14. maí 2019
Staður: Safnaðarheimili Háteigskirkju
Tímasetning: Kl. 09:00 -16:00. Húsið opnar kl. 08:30
Námstefnugjald: 13.000 kr. fyrir félagsmenn í Lífinu, 9.000 kr. fyrir námsmenn og 18.000 kr. fyrir aðra. Innifalið í verði eru kaffiveitingar og hádegisverður.
Reikningur verður sendur í heimabanka.
Skráning fer fram hér frá 26. apríl og stendur til miðnættis 12. maí 2019